molta

Jarðgerð er niðurbrot lífræns úrgangs við loftháðar aðstæður, þar sem hitakærar örverur melta úrganginn þannig að úr verður moldarkenndur massi.

Fréttir

Notkun moltu lofar góđu viđ trjáplönturćkt hjá Sólskógum í Eyjafirđi

Áhugavert er ađ sjá ţróun vaxtar og heilbrigis planta í óformlegum tilraunum Sólskóga viđ notkun moltu viđ trjárćkt. Hćgt er ađ lesa frétt Skógrćktarinnar um máliđ međ ţví ađ smella hér

Sigtunarbúnađur fyrir moltuna

Tromlusigti fyrir utan stöđina
Molta hefur fjárfest í sigtunarbúnađi fyrir moltuna. Um er ađ rćđa tromlusigtunarbúnađ og er vélin komin til okkar í Moltu, en hún var keypt notuđ frá Ţýskalandi. Ţessi búnađur gerir okkur kleyft ađ sigta moltuna í nokkra mismunandi grófleika og leysir hún af hólmi gamalt sigti sem viđ höfum notađ fram ađ ţessu.
Lesa meira

Molta afhent á Akureyri

Nú fćst molta afgreidd hjá Sólskógum í Kjarnaskógi.
Ţar er bćđi hćgt ađ fá Kraftmoltu og Gróđurmoltu. Opnunartími Sólskóga er alla daga milli 10 - 18. Sími: 462 2400
Nánari upplýsingar á stađnum.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf