• Ég er oft spurð hvað það er sem við gerum við þessa fallegu, frísklegu og hávöxnu riddaraspora.

  Svarið er að við notum moltu í öll okkar beð!

  Guðrún K. Björgvinsdóttir

  Lystigarðinum á Akureyri

 • Ég nota moltu í kornrækt.

  Ari Hilmarsson, Þverá Eyjafjarðarsveit

 • Við hlúum að umhverfinu.

 • Umhverfislegur ávinningur.

  Umhverfislegur ávinningur.

  Það er ótvíræður ávinningur af jarðgerð, hvernig sem á það er litið. Móður Jörð er skilað til baka hluta af því sem frá henni var tekið, með margfalt minni losun gróðurhúsaloftegunda en við urðun.

 • Þessir nota moltu.

  Þessir nota moltu.

  Það eru nokkrir komnir uppá lagið með að nota moltuna. Þar eru bændur stórtækastir. Garðyrkjufólk og einstaklingar eru í auknum mæli að nýta sér þessa eðalafurð.

 • Ókeypis Molta

  Ókeypis Molta

  Garðeigendur geta sótt ókeypis moltu. 

  Garðeigendur geta nú sótt sér moltu án endurgjalds á tveimur stöðum í bænum. 

Opnunartími

Jarðgerðarstöðin Molta er á Þveráreyrum í Eyjafirði. Farið er fram Eyjafjarðarbraut eystri (829) og beygt niður á eyrarnar við bæinn Þverá.

Sjá Kort.

Hjá okkur er opið að jafnaði:

mánud - föstud:

 7.30 - 16.00

Gott er að hringja á undan sér í síma 571 2236.

Hér má sjá kynningarmyndband um stöðina.

 

Fréttir