• Við hlúum að umhverfinu.

 • Ég er oft spurð hvað það er sem við gerum við þessa fallegu, frísklegu og hávöxnu riddaraspora.

  Svarið er að við notum moltu í öll okkar beð!

  Guðrún K. Björgvinsdóttir

  Lystigarðinum á Akureyri

 • Ég nota moltu í kornrækt.

  Ari Hilmarsson, Þverá Eyjafjarðarsveit

 • Ókeypis Molta

  Ókeypis Molta

  Garðeigendur geta sótt ókeypis moltu. 

  Garðeigendur geta nú sótt sér moltu án endurgjalds á tveimur stöðum í bænum. 

 • Flokkun

  Flokkun

  Skýringarmyndbönd á vef Akureyrarbæjar varðandi Flokkun.

 • Kynningarmyndband

  Kynningarmyndband

  Stutt kynningarmyndband um starfsemi Moltu ehf.

Opnunartími

Jarðgerðarstöðin Molta er á Þveráreyrum í Eyjafirði. Farið er fram Eyjafjarðarbraut eystri (829) og beygt niður á eyrarnar við bæinn Þverá.

Sjá Kort.

Opnunartímar.

Mánudaga til fimmtudag 07.30 - 16.00

Föstudaga 07.30 - 15.00

Lokað um helgar.

Gott er að hringja á undan sér í síma 571 2236.

Fréttir