Fréttir

Sveitarfélög og íbúar á norðurlandi eigi hrós skilið.

Áttatíu prósentum af öllum lífrænum úrgangi á Norðurlandi er breytt í moltu.
Lesa meira

Kraftmolta í matjurtaræktun

Matvælastofnun hefur aflétt þeirri takmörkun að ekki megi nota moltu frá okkur í Matjurtaræktun.
Lesa meira

Kraftmolta álitin vara

Lesa meira

Á þessu ári heldur Molta ehf. upp á 10 ára starfsafmæli.

Lesa meira

Notandi Kraftmoltu sendi okkur skemmtilegan póst.

Frá notanda Kraftmoltu "Fannst tilvalið að senda ykkur mynd af garðinum okkar. Þar sem þið sjáið græna fallega grashringi settum við moltu ofan í holu en við vorum að fjarlægja runna. Sáðum svo yfir allt svæðið en það tekur best við sér þar sem moltan fór eins og sést á myndinni."
Lesa meira

Starfsmaður óskast í sumarafleysingar með möguleika á framtíðarstarfi

Hér í Moltu vantar okkur starfsmann í sumarafleysingar. Um er að ræða fjölbreytt starf á góðum vinnustað. Áhugasamir kíkið endilega á auglýsinguna hér fyrir neðan.
Lesa meira

Hvert á að senda reikninginn?

Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn til starfa

Lesa meira

Saman gegn sóun - sýning í Perlunni 9. og 10. september

Molta ehf. ætlar að taka þátt í sýningu sem haldin verður í Perlunni dagana 9. og 10. september. Sýningin er haldin á vegum FENÚR og Umhverfisstofnunar og þar munu fyrirtæki og opinberir aðilar kynna nýjar leiðir í umhverfsmálum. Hvernig við drögum úr sóun og hvernig við nýtum auðlindir jarðar betur.
Lesa meira

Notkun moltu lofar góðu við trjáplönturækt hjá Sólskógum í Eyjafirði

Áhugavert er að sjá þróun vaxtar og heilbrigis planta í óformlegum tilraunum Sólskóga við notkun moltu við trjárækt.
Lesa meira