Saman gegn sóun - sýning í Perlunni 9. og 10. september

Við hjá Moltu ehf. ætlum að vera með og kynna starfsemina í jarðgerðarstöðinni hjá okkur og vera með sýnishorn af afurðinni okkar moltunni. Sjón er sögu ríkari! Auglýsingu um sýninguna má finna með því að smella hér: Saman gegn sóun