Fréttir

Molta notuð í uppgræðslu

Starfsmenn Moltu ehf. eru nú að hefja tilraun með nýtingu á moltu til uppgræðslu. Moltunni sem staðið hefur á þroskunarplani í u.þ.b. sex mánuði eftir að hún kom úr tromlunum verður dreift á afmarkað svæði.
Lesa meira

Jarðgerðin ársgömul

Fyrsti farmur af sláturúrgangi frá Norðlenska ehf. var tekin til vinnslu að morgni 16. júní 2009. Frá þeim tíma hefur jarðgerðarstöðin verið óslitið í vinnslu.
Lesa meira

Aðalfundur Moltu 2010

Aðalfundur Moltu ehf. verður haldinn í jarðgerðarstöð Moltu að Þveráreyrum 1a, Eyjafjarðarsveit föstudaginn 14. maí 2010 kl 15:00.
Lesa meira

Langþráður áfangi

Stofnun jarðgerðarstöðvar í Eyjafirði á rætur að rekja til starfs matvælaframleiðenda innan Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. Í framhaldi af því tók Norðlenska frumkvæði í forathugunum á möguleikum á byggingu jarðgerðarstöðvar. Hugmyndir þar að lútandi voru kynntar sveitarfélögum og fyrirtækjum undir lok árs 2006. 
Lesa meira

Hvað er lífrænn úrgangur?

Lífrænn úrgangur er úrgangur sem er niðurbrjótanlegur af örverum með eða án tilkomu súrefnis, t.d. matarleifar, garðaúrgangur, sláturúrgangur, timbur, seyra og pappír.
Lesa meira