Næringarinnihald moltu

  • Köfnunarefni (N) - heildarmagn á bilinu 20-35 g/kg af þurrefni
  • Fosfór (P) að meðaltali 6,1 g/kg af þurrefni
  • Kalíum (K) að meðaltali 4,2 g/kg af þurrefni
  • Kalsíum (Ca) að meðaltali 20 g/kg af þurrefni
  • Magnesíum (Mg) að meðaltali 1,2 g/kg af þurrefni
  • Natríum (Na) að meðaltali 3,5 g/kg af þurrefni