Áhugaverð ráðstefna um bætta nýtingu á lífrænum úrgangi

Ráðstefna undir yfirskriftinni “Lífrænn úrgangur, bætt nýting minni sóun” verður haldin þann 20. mars n.k. að Gunnarsholti. Þar er að finna áhugaverða dagskrá fyrir jafnt sveitarstjórnarfólk og starfsmenn sveitarfélaga sem og áhugafólk um þessi mál almennt. Með því að klikka hér er hægt að finna nánari upplýsingar og dagskrá ráðstefnunar.