Hvað er lífrænn úrgangur?

Lífrænn úrgangur er úrgangur sem er niðurbrjótanlegur af örverum með eða án tilkomu súrefnis, t.d.

matarleifar, garðaúrgangur, sláturúrgangur, timbur, seyra og pappír.