Fréttir

Góður árangur í flokkun sorps

Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri í fyrra. Stór hluti er endurunninn, þar af hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu.